|
RAUNI HIGSON byrjaði gullsmíðanám á verkstæði í Englandi en fór til náms í Lahti's Institute of Design í Lahti, Finnlandi þar sem hún var 3 ár. Hún lauk svo gullsmíðanáminu í School of Jewellery, University of Central England, Birmingham árið 1996.
Árið 1997 setti hún upp eigin vinnustofu í Wales þar sem hún starfar í dag við gull- og silfursmíði og kennslu.
www.raunihigson.co.uk
|